Ullmax logotype

Viđ hugsum vel um viđskiptavini okkar - Ullmax gerir ţitt liđ ađ vinningsliđi!

Flag Norway Flag Sweden Flag Finland Flag Iceland Flag Germany Flag Estonia
Forsíđa Netverslun Um Ullmax Hvernig virkar Ullmax hugmyndin? Hafđu samband Innskráning
   
 

Hvađ er Ullmax?

• Ullmax eru einstakar vörur, framúrskarandi gæði á ótrúlegu verði.

• Ullmax gefur félaginu þínu góðan hagnað án áhættu.

• Hugmyndin er einföld og eingöngu selt í fjáröflunarskini. Frá árinu 2001 hafa norðurlöndin starfað saman með þessa hugmynd. Ullmax er í dag samstarfsaðili við mörg félög, klúbba og hópa sem vilja auka við tekjur sínar. Við bjóðum upp á hagnýtan fatnað í háum gæðaflokki sem er eingöngu seldur í gegn um félagasamtök. Í dag vinnum við með yfir 1800 aðilum á norðurlöndunum. Þetta sýnir að við höfum snjalla hugmynd að fjáröflun sem er einföld í framkvæmd.

 
  Ađalskrifstofa og vörulager: Ullmax – Ísland ehf | Póstbox 50, 240 Grindavík | Gerđavellir 17, 240 Grindavík | Sími: +354 424 6500 | E-mail: info@ullmax.is